is
Audio
Barbara Cartland

Hamingjudraumar (Hin eilífa sería Barböru Cartland 6)

Escuchar en la aplicación
Hinn vel efnaði faðir Cassöndru, James Sherburn, finnst enginn maður vera nógu góður fyrir dóttur sína nema sonur Duke of Alchester, sem er einnig vel efnaður. Þeir tveir samþykkja að börn þeirra skuli giftast þegar þau vaxa úr grasi, en þegar brúðkaupið nálgast langar Cassandru ekki að kvænast vegna peninga og ferðast því til London undir fölsku nafni til þess að hitta Duke, sem hún hefur ekki séð í mörg ár. En hlutirnir fara ekki alveg eins og Cassandra var búin að sjá þá fyrir sér...

Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.
5:38:49
Editorial
Saga Egmont
Año de publicación
2021
¿Ya lo leíste? ¿Qué te pareció?
👍👎
fb2epub
Arrastra y suelta tus archivos (no más de 5 por vez)